Þegar mælt er fyrir jökkum mælum við með því að bæta ca. 10 sm við stíft mál utan um bringu til að búa til pláss fyrir hvað sem þú kannt að vilja klæðast innan undir jakkanum.
Herra Jakkar
Stærðir
S
M
L
XL
2XL
3XL
4XL
Bringa cm.
86/91
96/101
106/111
117/122
127/132
137/142
147/152
Dömu jakkar
Stærðir
10
12
14
16
18
20
Bringa cm.
81
86
91
96
102
107
Herra buxur
Stærðir
S
M
L
XL
2XL
3XL
Mitti cm.
82
87
92
97
102
109
Utanmál buxna skal vera 2.5-5cm. stærri en stíft mál um mitti.