Vefverslunin Skarkali.is sérhæfir sig í sölu á Spada mótorhjólafatnaði og Lexmoto mótorhjólum.
Við leggjum metnað í að bjóða upp á hlífðarfatnað og mótorhjól á lægra verði fyrir mótorhjólafólk án þess að slá af kröfum um gæði eða endingu vörunnar.
Skarkali.is er í eigu Ásgeirs Pjeturs Bjarnasonar og Jöklabræðrar ehf.