Um Spada

Hvers vegna SPADA

Spada hefur framleitt fatnað fyrir mótorhjólafólk síðan 1994. Frá fyrsta degi hefur markmið Spada verið að framleiða flottan og þægilegan fatnað hvort sem þú ert á hjólinu eða ekki.

Hugmyndafræði Spada hefur frá upphafi verið einföld – hanna fallegan og þægilegan fatnað með gæði og öryggi að leiðarljósi á hagstæðu verði fyrir viðskiptavini. Allir ættu að hafa tækifæri á að kaupa góðan þægilegan hlífðarfatnað án þess að setja að setja heimilisbókhaldið í uppnám.

Spada er breskt merki í eigu Feridax Ltd sem hefur verið í mótorhjólabransanum í meiri en hálfa öld.