Lexmoto Tempest GT 125cc mótorhjól

610.000kr.660.000kr.

Lexmoto Tempest GT, sparneytið 125cc mótorhjól sem kemur þér á milli staða með stíl og vekur athygli hvert sem þú ferð.

Hreinsa
Síminn Pay Léttkaup

Fjöldi mánaða:

kr/mán

Á mánuði í mánuði á % vöxtum.

Lántökugjald % og greiðslugjald kr.

Heildargreiðsla: kr.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Tempest GT er stílhreint „cafe racer“ hjól á hagstæðu verði. Silkimjúk  125cc vélin uppfyllir Euro 4 mengunarstaðla með beinni innspýtingu.

Hjólið er A1 ökuprófskylt fyrir 17 ára og eldri. Hægt er að kaupa hjólið með ökutímum, 6 á verði 5, hjá Njáli Gunnlaugssyni í Aðalbraut bifhjólakennslu.

Tveggja ára ábyrgð er á hjólinu og hægt er að dreifa greiðslum á allt að 36 mánuði. Hafið samband til að fá frekari upplýsingar.

Tæknilegar upplýsingar

Hámarks hraði
100 km/klst
Afl
(9.7 hp) 7.2Kw @ 8500
Torque
8.6Nm @6000

Véla tegund

152FMI-5P
Single Cylinder
4 Stroke

Kæling
Loftkæling
Rúmtak
125 cc
Bore x Stroke
52.4 x 57.8
Kúpling
Handvirk
Gírar
1 niður  – 4 Upp
Drif
Keðja
Starttegund
Rafstart
Ignition Type
EFI (euro 4)
Þjöppu hlutfall
9.2:1
Hjólabúnaður
Bremsur að framan
Diskabremsur
Bremsur að aftan
Diskabremsur
Framdekk
100/80-17
Afturdekk
120/70-17
Dekkjategund
CST
Dekkjagerð
Með slöngu
Front Suspension
Telescopic Forks
Rear Suspension
Twin Shock Absorber
Hlutföll
Lengd
1995 mm
Breidd
760 mm
Hæð
1060 mm
Sætis hæð
780 mm
Hjólhaf
1350 mm
Þyngd
126 kg
Hámarksþyngd
276 kg

 

Frekari upplýsingar

Litur

Rautt, Silfur

Bifhjólatímar

Hjólið eingöngu, Hjólið með 6 bifhjólatímum á verði 5.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lexmoto Tempest GT 125cc mótorhjól”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *