Lýsing
Lexmoto ZSB 125. Einfalt og traust hjól á góðu verði
Hjólið er A1 ökuprófskylt fyrir 17 ára og eldri. Hægt er að kaupa hjólið með ökutímum, 6 á verði 5, hjá Njáli Gunnlaugssyni í Aðalbraut bifhjólakennslu.
Tveggja ára ábyrgð er á hjólinu. Greiðslum má dreifa á allt að 36 mánuði.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Nafn
Lexmoto ZSB 125 EFI, SK125-8-E4
- Tankur
- 15 Litres
- Eldsneytiseyðsla
- 2.39 L/100Km
- Hámarkshraði
- 100 km/klst
- Hámarskafl
- (11.4 hp) 8.5kw@9000rpm
Vélartegund
157FMI-D, Single Cylinder, 4 Stroke
- Kæling
- Loftkæling
- Rúmtak
- 124 cc
- Kúpling
- Handvirk
- Gírar
- 5 gíra
- Drif
- Keðja
- Startari
- Rafstart
- Innspýting
- EFI
- Frambremsur
- Diskabremsur
- Afturbremsur
- Diskabremsur
- Framdekk
- 3.00-18
- Afturdekk
- 110/90-16
- Fjöðrun að framan
- Telescopic Forks
- Fjöðrun að aftan
- Twin Shock Absorber
Hlutföll
- Lengd
- 2000 mm
- Breidd
- 800 mm
- Hæð
- 1130 mm
- Hjólhaf
- 1295 mm
- Þyngd
- 125 kg
- Heildarþyngd
- 275 kg
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.